Slysavarnafélagið Landsbjörg http://www.landsbjorg.is Tækjamót SL 2017 /forsida/vidburdir/vidburdur/925/taekjamot-sl-2017 Fri, 31 Mar 2017 18:00:00 GMT <p>Tækjamót SL verður haldið helgina 31.Mars-2.Apríl. Einingar á svæði 16 munu skipuleggja mótið. Samkvæmt nýrri langtímaspá Veðurstofunnar verður afar gott veður um helgina.</p> Landsþing SL /forsida/vidburdir/vidburdur/930/landsthing-sl Fri, 19 May 2017 14:00:00 GMT <p>Landsþing félagsins verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 19. og 20 maí næstkomandi.</p>