Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Vélsleðamaður slasaðist í Þjófadölum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan 17.30 í dag vegna vélsleðamanns sem slasaðist í Þjófadölum austan Langjökuls. Þyrla Landhelgisgæslunnar var fengin til aðstoðar og flutti hún manninn á sjúkrahús. Um 80 sjálfboðaliðar úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar tóku þátt í aðgerðinni.

Um helgina var töluvert leitað til björgunarsveita vegna bíla sem áttu í vandræðum um helgina víða um land.

Til baka HringduGerast bakvörður