Stofnaði björgunarsveit í grunnskóla

Vestfirðir

Gat ekki beðið eftir að hafa aldur til að taka þátt í unglingstarfi björgunarsveitarinnar

Sigurjón Sveinsson er formaður í Björgunarsveitinni Ernir og konan hans Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir er ritari Slysavarnadeildar Kvenna í Bolungarvík. Þau eiga tvo stráka og er fjölskyldan er öll meira og minna starfandi í Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Guðbjörn, yngri strákurinn þeirra, er svo áhugasamur um starfið að hann getur ekki beðið eftir því að komast í björgunarsveit. Hann dó ekki ráðalaus og stofnaði sína eigin björgunarsveit með félögum sínum í grunnskólanum.

"Hjálpum hinum krökkunum í frímínútum meðal annars."

Guðbjörn 12 ára

Takk fyrir að lesa söguna

Stofnaði björgunarsveit í grunnskóla
  • Staðsetning
    Bolungarvík
  • Dagsetning
    09.09.2019
  • Ljósmyndir
    Sigurður Ólafur Sigurðsson
  • Myndband
    Davíð Már Bjarnason

Höldum áfram að gera allt sem við getum

N64° 9' 13" W-21° 56' 58"

Eftirminnilegasta útkallið mitt

N64° 19' 7" W-22° 4' 51"

Þjálfun björgunarsveitarfólks er mjög mikilvæg