Stofnaði björgunarsveit í grunnskóla

Vestfirði

Gat ekki beðið eftir að hafa aldur til að taka þátt í unglingstarfi björgunarsveitarinnar

Sigurjón Sveinsson er formaður í Björgunarsveitinni Ernir og konan hans Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir er ritari Slysavarnadeildar Kvenna í Bolungarvík. Þau eiga tvo stráka og er fjölskyldan er öll meira og minna starfandi í Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Guðbjörn, yngri strákurinn þeirra, er svo áhugasamur um starfið að hann getur ekki beðið eftir því að komast í björgunarsveit. Hann dó ekki ráðalaus og stofnaði sína eigin björgunarsveit með félögum sínum í grunnskólanum.

"Hjálpum hinum krökkunum í frímínútum meðal annars."

Guðbjörn 12 ára

Takk fyrir að lesa söguna

Stofnaði björgunarsveit í grunnskóla
 • Staðsetning
  Bolungarvík
 • Dagsetning
  09.09.2019
 • Ljósmyndir
  Sigurður Ólafur Sigurðsson
 • Myndband
  Davíð Már Bjarnason
N64° 14' 19" W-21° 49' 40"

Sjálfboðavinna í sumarfríinu

Tuttugu ár eru liðin síðan Anna Filbert gekk til liðs við björgunarsveitina Kjöl á Kjalarnesi
N64° 55' 25" W-23° 48' 48"

Í minni samfélögum hjálpast allir að

Halldór Kristinsson er Snæfellingur í húð og hár, reyndur sjómaður og skipsstjóri. Eftir fimmtán ár á sjó ákvað hann að breyta um starfsvettvang og koma í land.
N64° 50' 4" W-18° 46' 49"

30 þúsund þakkir til Bakvarða - þið vitið hver þið eruð!