Aðildareiningar

Íslendingar búa við náttúruvá af ýmsu tagi. Því er brýnt að í hverju þorpi og í hverjum bæ sé til staðar hópur sjálfboðaliða sem bregst við af þekkingu og færni á neyðarstundu. Á Íslandi eru starfræktar 93 björgunarsveitir, 37 slysavarnadeildir og 48 unglingadeildir þær mynda þéttriðið öryggisnet um land allt og eru tilbúnar að bregðast við þegar áföll dynja yfir og óhöpp gerast.

Í neyðartilfellum hringið í 112

Hleður korti