Slysavarnafélagið Landsbjörg - Opinber framlög
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Opinber framlög

Slysavarnafélagið Landsbjörg er með samning við innanríkisráðuneytið um þjónustu og samstarf á sviði leitar- og björgunarmála. Helstu verkefni og skyldur Slysavarnafélagsins Landsbjargar samkvæmt samningi þessum er rekstur björgunarbáta, þjálfun og rekstur sjóbjörgunarsveita, uppsetning og viðhald slysavarnaskýla, framkvæmd námskeiða um öryggismál sjómanna með rekstri Slysavarnaskóla sjómanna, almenn björgunarstörf, rekstur snjóbíla, vélsleða og annarra sérhæfðra tækja til leitar og björgunar, þjálfun og rekstur sporhunda og fleira.
 
Gerast bakvörður