Slysavarnafélagið Landsbjörg - Sjúkrakassar og -búnaður
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Sjúkrakassar og -búnaður

Sjúkrakassi forsíða.jpg

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur verið fararbroddi í sölu sjúkrakassa og sjúkrabúnaðar í mörg ár. Sjúkrakassar félagsins eru á fjölda vinnustaða, heimila og sumarhúsa um land allt. Félagið hefur kappkostað að hafa aðeins til sölu viðurkenndar vörur, enda er val á sjúkrakössum og innihald þeirra meðal annars byggt á margra ára reynslu þeirra félaga úr björgunarsveitum félagsins sem sinnt hafa fyrstuhjálparkennslu.

 

Sjúkrakassar og skápar

 

BurnFree brunavörur

 

 

Netfang sjúkrakassaþjónustunnar er sjukrakassi@landsbjorg.is.

 
Gerast bakvörður