Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sjúkrakassi þarf að innihalda það allra nauðsynlegasta sem grípa þarf til þegar slys ber að höndum.
Við bjóðum upp á margar stærðir af sjúkrakössum sem henta vinnustöðum, heimilum, skólum, leikskólum og bílum. Frá upphafi höfum við kappkostað við að nota eingöngu gæða vörur með löngum líftíma.
Sjúkrakassaþjónusta okkar bíður uppá reglulega yfirferð sjúkrakassa þar sem þjónustuaðili mætir á staðinn og fer yfir innihaldið og fyllir á eftir þörfum.
Hafðu samband: