Slysavarnafélagið Landsbjörg - Útgáfa
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Útgáfa

Á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer fram öflug útgáfa á fræðslu- og kynningarefni. Tímaritið Björgun kemur út tvisvar á ári og gefin er út árbók á hverju vori. Félagsmenn fá einnig sendar helstu fréttir og tilkynningar á rafrænu formi.

Að auki hefur félagið látið gera og dreift ritum og bæklingum um ýmis slysavarna-  og björgunarmál. Björgunarskólinn hefur einnig séð um útgáfu námsefnis sem nýtt er við kennslu á námskeiðum skólans.
Gerast bakvörður