Slysavarnafélagið Landsbjörg - The Crisis Leader, ný bók eftir Gísla Rafn
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

The Crisis Leader, ný bók eftir Gísla Rafn

Gísli Rafn Ólafsson, félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar og fyrrum stjórnandi Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar, hefur gefið út á ensku bókina The Crisis Leader, sem útfæra má sem Leiðtogar á neyðarstund á íslensku. Í bókinni fjallar Gísli um það hvað þarf að hafa í huga þegar leiða á fyrirtæki eða samtök í gegnum erfiða tíma. Gísli notar sögur úr 20 ára starfi sínu með björgunarsveitum á Íslandi og við hjálparstarf erlendis til þess að gera efninu betri skil. Bókin er gefin út sem rafbók og sem kilja og hana má kaupa hjá Amazon

Til baka HringduGerast bakvörður