Slysavarnafélagið Landsbjörg - Nýliðakynningar haustið 2018
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Nýliðakynningar haustið 2018

Á haustin hefja flestar björgunarsveitir sitt nýliðastarf og taka á móti nýjum félögum sem stefna að því að starfa með þeirri björgunarsveit og hljóta viðhlítandi þjálfun.

Margar sveitir standa fyrir sérstökum nýliðakynningum, þar sem starf og áherslur viðkomandi sveitar er kynnt. Þessar kynningar eru haldnar í húsnæði björgunarsveitanna og opnar öllum sem áhuga hafa á að starfa með þeim. Nýliðastarfið hefst í flestum tilfellum viku síðar

Hér er að finna yfirlit yfir fyrirhugaðar kynningar haustið 2018:

Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík
Flugvallavegi 101 Reykjvík

Björgunarsveitinn Ársæll
Gróubúð Grandagarði 101 Reykjavík

  • 29. ágúst - kl 19:30 - Nánari upplýsingar
  • 5. september - Hefst nýliðastarfið og nýir félagar mætt þangað einnig

Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Hvaleyrarbraut 32 Hafnarfirði

Björgunarfélag Hornafjarðar
Álaugarvegi 9 Hornarfirði

Hjálparsveit skáta Kópavogi
Bakkabraut 4 Kópavogi

Hjálparsveit skáta Garðabæ
Jötunheimar Garðabæ

Til baka HringduGerast bakvörður