Slysavarnafélagið Landsbjörg - Björgunarsveitin Bræðrabandið 85 ára
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Viðburðir

Björgunarsveitin Bræðrabandið 85 ára
lau, 10. nóvember 2018

Björgunarsveitin Bræðrabandið er 85 ára á þessu ári og eru 70 ár frá gerð myndarinnar Björgunarafrekið við Látrabjarg. Að því tilefni langar okkur að bjóða öllum í veislu í: 
Skjaldborgarbíói á Patreksfirði laugardaginn 10. nóvember kl: 14

Dagskrá:
• Fréttamynd RÚV frá 1987 um ströndin á Dhoon og Sargon. 
• Kaffiveitingar.
• Kvikmyndin Björgunarafrekið við Látrabjarg.
• Umræður.
Kynnir verður Gísli Már Gíslason 
Öllum er boðið að koma og fagna þessum tímamótum með okkur. 

Facebook síða viðburðarins


Bræðrabandið
Til bakaGerast bakvörður