Slysavarnafélagið Landsbjörg - Gæðastefna
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Gæðastefna

· 

  • Slysavarnaskóli sjómanna á að vera skóli í háum gæðaflokki.  

  • Skólinn leitast við að njóta viðurkenningar innanlands sem erlendis. 

  • Skólinn leitast við að leggja áherslu á faglega ábyrgð og vera í fararbroddi á sviði öryggismála sjómanna. 

  • Skólinn leitast við að efla samstarf við aðra sambærilega skóla innan Evrópu í gegnum menntaáætlun ESB og efla þannig faglega þekkingu innan skólans.

  • Skólinn leitast við að uppfylla þær kröfur og skilyrði sem settar eru vegna hverskonar öryggisfræðslu sjómanna á vettvangi ESB, alþjóðareglna og krafna íslenskra stjórnvalda.  

  • Skólinn á að starfa eftir gæðastjórnunarkerfi sem uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN ISO 9001 og skal unnið stöðugt að því að bæta virkni kerfisins. 
Gerast bakvörður