Slysavarnafélagið Landsbjörg - Lög um skólann
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Lög um skólann

Um Slysavarnaskóla sjómanna eru gildandi lög nr. 33, frá 19. mars 1991. Þar segir í 1. gr. að Slysavarnafélag Íslands skuli starfrækja Slysavarnaskóla sjómanna og fer Slysavarnafélagið með yfirstjórn skólans er starfar á vegum þess og ábyrgð. Árið 1999 voru Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg sameinuð í Slysavarnafélagið Landsbjörgu sem tók yfir allar skyldur Slysavarnafélags Íslands varðandi Slysavarnaskóla sjómanna.
Gerast bakvörður