Slysavarnafélagið Landsbjörg - Námskeið
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Námskeið

Slysavarnaskóli sjómanna býður upp á margskonar námskeið, einkum fyrir sjómenn, en lýsingu á þeim er að finna í námskrá skólans.  Auk námskeiða sem tiltekin eru í námskrá eru í boði sérnámskeið sem sniðin eru eftir þörfum viðskiptavina. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 562 4884 eða á netfangið saebjorg@landsbjorg.is.

 

 • STCW-grunnnámskeið (5 dagar)
 • Framhaldsnámskeið í eldvörnum (4 dagar)
 • Námskeið í notkun líf- og léttbáta annarra en hraðskreiðra léttbáta (2 dagar)
 • MED-lyfjakistunámskeið (3 dagar)
 • Smábátanámskeið (1 dagur)
 • Endurmenntun smábátasjómanna (4 tímar)
 • MOB hraðskreiðir léttbátar (3 dagar) 
 • Hópstjórnun (1 dagur)
 • Neyðarstjórnun (1 dagur)
 • Bridge Resource Management (Stjórnun úrræða (4 dagar))
 • Öryggisstjórnun (4 dagar)
 • Öryggisnámskeið hafna (1 dagur)
 • Öryggisnámskeið hafna upprifjun (1 dagur)
 • Æfingastjórnun og neyðaráætlanir (2 dagar)
 • Öryggisnámskeið fyrir leiðbeinendur siglingaskóla (1 dagur)
 • Námskeið í meðhöndlun ammoníaks (1 dagur)
 • Öryggisfræðsla flugliða - grunnþjálfun
 • Öryggisfræðsla flugliða - Tri Annual
 • Elementary Sea Survival and Fire-fighting
 • Slöngubátur 2
 • Harðbotna slöngubátur
 • Áhafnir björgunarskipaGerast bakvörður