Slysavarnafélagið Landsbjörg - Hvað þarf ég að taka með?
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Hvað þarf ég að taka með?

Til að vera þín á námskeiðum skólans verði sem best bendum við á eftirfarandi:

Vera í þægilegum fatnaði.

Taka með sér inniskó, en nemendur fá ekki að vera á útiskóm í kennslu- eða kaffistofu.

Taka með sér hlý undirföt þegar farið er í sjóæfingar innan undir flotvinnubúninga.

Taka með föt til skiptanna vegna sjóæfinga, enda blotna nemendur nær undantekningalaust.

Ekki vera í nylon fatnaði eða flísfötum á eldæfingum skólans.

Íþróttafatnaður úr bómull hentar vel sem undirfatnaður.

Skólinn leggur til skriffæri, flotvinnubúninga við sjóæfingar og slökkvibúninga, ásamt reykköfunartækjum, við slökkviæfingar.
Gerast bakvörður