Slysavarnafélagið Landsbjörg - Grunnnámskeið STCW Fjarnám
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Næstu námskeið

<mars 2021>
mþmffls
22232425262728
1234567
11121314
1718192021
22232425262728
2930311234
Grunnnámskeið STCW Fjarnám
mán, 15. mars 2021 08:00 - mið, 17. mars 2021 16:00

Fjarnámskeið, bóklegi hlutinn.  Verklegi hlutinn verður kenndur síðar þegar aðstæður leyfa.


Markmið námskeiðs
Markmið með námskeiðinu er að nemendur hafi þekkingu á þeim björgunar- og öryggisbúnaði sem er um borð í skipum.  Einnig hvernig bregðast má við slysum og óhöppum, fyrirbyggja þau og nota persónulegar varnir.  Að menn geti brugðist rétt við á neyðarstundu.

Inntökuskilyrði
Ekki er krafist inntökuskilyrða á námskeiðið og er það öllum opið.

Tímalengd
3 dagar fjarnám, bóklegi hlutinn og 1 dagur verklegi hlutinn.

Sérstakar ábendingar
Þátttakendur hafi með sér inniskó.  Þá daga sem verklegar sjóæfingar eru þurfa þeir að hafa með föt til skiptanna.  Starfsmenn skólans gefa nánari fyrirmæli varðandi hvenær aukafatnaðar er þörf.Til bakaGerast bakvörður