Slysavarnafélagið Landsbjörg - Fagráð
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Fagráð

ÆV hefur mótað sérstakar Starfsreglur um meðferð kynferðisbrota. Reglurnar voru mótaðar af sérstöku fagráði sem hefur það hlutverk að vinna með og leysa mál er tengjast kynferðisbrotum. Hlutverk fagráðsins er að taka við málum sem upp koma og sér til þess að þau fái viðhlítandi málsmeðferð. Jafnframt leiðbeinir það þolendum um málsmeðferð og sér til þess að þeir fái stuðning.
Gerast bakvörður