Slysavarnafélagið Landsbjörg - Fullt sakavottorð
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Fullt sakavottorð

Öll aðildarfélög ÆV gera nú þá kröfu til sinna sjálfboðaliða og starfsmanna sem vinna með börnum, að þeir skili inn samþykkt fyrir því að skoða megi fullt sakavottorð þeirra. Unnið er að því að innleiða þetta atriði hjá þeim aðildarfélögum ÆV sem ekki höfðu þetta áður. ÆV leggur mikinn metnað í starfið hjá sér svo að æska og ungmenni landsins geti blómstrað og notið sín í íþrótta- og æskulýðsstarfi hvar sem er á landinu.
Gerast bakvörður