Slysavarnafélagið Landsbjörg - 1. þrep
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

1. þrep

Fyrsta þrep er hugsað fyrir unglinga á 1.-2. ári í unglingadeildum. Gert er út frá tjaldbúðum og farið í stuttar gönguferðir sem henta öllum. Mikil áhersla er lögð á verklegar æfingar, en farið er yfir notkun áttavita, kortaskilning og hnúta. Þá er farið yfir fatnað í útivist og ferðamennsku, fyrstuhjálp og farið að verður að síga. Settar eru upp tjaldbúðir þar sem salernis-, hreinlætis- og eldhúsaðstaða er til staðar. Mikil áhersla er lögð á félagslega þáttinn, sérstaklega hópefli, og að unglingarnir geti unnið með hverjum sem er. Á þessu námskeiði stjórnar leiðbeinandinn allri dagskrá.
Gerast bakvörður