Mannlaus bátur finnst við Engey

Umfangsmikil leit hófst rétt fyrir hádegi eftir að tilkynnt var um bát sem var hugsanlega strandaður norður af Engey. Þegar staðfest hafi verið með dróna að báturinn væri strand og líklega mannlaus, var björgunarbátur sendur að kanna málið og fann bátin mannlausan. Fleiri sveitir voru boðaðar út og hófst leit við eyjar og strandlengju norður af Reykjavík. Björgunarsveitarfólk leitaði á björgunarbátum og sæþotum ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Leit lauk þegar rétt fyrir klukkan tvö og sendi lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynningu um að skipverjin væri fundinn.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • Icelandair
  • Vodafone
  • Olís
  • Sjóvá