Sigurvin siglir til móts við veikan sjómann

Björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði var kallað út í dag vegna veikinda sjómanns á fiskveiðibát sem staddur var norður af landinu. Áhöfnin á Sigurvin sigldi til móts við bátinn með tvo sjúkraflutningamenn sem hlúðu að manninum á meðan siglt var með hann í land.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • ms_hvitt