Endurskinsmerki

Árlega gefa slysavarnadeildirnar á bilinu 5. - 10.000 endurskinsmerki til barna og unglinga. Á árinu 2020 var farið í risavaxið átak með Sjóvá, Samgöngustofu og 112.Alls voru gefið 18.000 merki á 112 daginn í febrúar og 70.000 merki í nóvember og desember.