Sem Bakvörður Landsbjargar styður þú við starf þúsunda sjálfboðaliða okkar með mánaðarlegum framlögum. Þannig náum við að vera til taks þegar á þarf að halda, allan sólarhringinn, allan ársins hring.
Við bjóðum upp á margar stærðir af sjúkrakössum sem henta vinnustöðum, heimilum, skólum, leikskólum og bílum.
Nýlega buðum við 30 þúsundasta Bakvörðinn velkominn í hópinn. Við heimsóttum Bakverði því hver einasti skiptir okkur miklu máli.
Sjóbjörgun og slysavarnir sjómanna hafa verið samofin sögu Slysavarnafélagsins Landsbjargar allt frá stofnun þess. Við fögnum góðum árangri sem náðst hefur í öryggi sjómanna.
Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning