Styrkja starfið

Sjálfboðaliðar okkar eru til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á björgunarsveitirnar treystum við á stuðning ykkar.

Við treystum á Bakverði

Sem Bakvörður stendur þú við bakið á sjálfboðaliðum okkar með mánaðarlegum stuðningi. Á meðan þjóðin treystir á björgunarsveitirnar treystum við hins vegar á Bakverði.

Stakur styrkur

Styrktu starf sjálfboðaliða okkar með frjálsu framlagi.

Minningarkort

Sendu minningarkort og heiðraðu þannig minningu látins ástvinar.

Heillaskeyti

Sendu heillaskeyti í tilefni merkilegra áfanga.

Vefverslun Landsbjargar

Með því að kaupa vörur í vefverslun okkar styður þú við starf þúsunda sjálfboðaliða okkar og styður við þjálfun þeirra og viðhald á lífsnauðsynlegum tækjum og búnaði.

Skjótum rótum - Rótarskot

Rótarskot er leið til að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna og um leið að styðja við skógrækt í landinu. Rótarskot gefur af sér tré sem er gróðursett í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands

Hvort sem þú afþakkar pappatré eða ekki þá gróðursetja sjálfboðaliðar okkar tré og þannig tökum við höndum saman og skjótum rótum.

N63° 53' 51" W-20° 2' 3"

Allt sem fólk gerir er betra en ekki neitt

N64° 14' 19" W-21° 49' 40"

Sjálfboðavinna í sumarfríinu

Tuttugu ár eru liðin síðan Anna Filbert gekk til liðs við björgunarsveitina Kjöl á Kjalarnesi
N64° 55' 25" W-23° 48' 48"

Í minni samfélögum hjálpast allir að

Halldór Kristinsson er Snæfellingur í húð og hár, reyndur sjómaður og skipsstjóri. Eftir fimmtán ár á sjó ákvað hann að breyta um starfsvettvang og koma í land.
N64° 50' 4" W-18° 46' 49"

30 þúsund þakkir til Bakvarða - þið vitið hver þið eruð!

N64° 9' 12" W-21° 56' 26"

Eflum sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík

Með kaupum á nýjum björgunarbátum tryggjum við öryggi íbúa og sjófarenda.
N64° 44' 17" W-14° 19' 36"

Ferðaþjónustubóndi hefur verið Bakvörður frá upphafi

N64° 7' 58" W-21° 55' 6"

Árið 2022 byrjar af krafti

Björgunarsveitir kallaðar út einhvers staðar á landinu á hverjum degi, fyrstu tvær vikurnar
N65° 15' 47" W-14° 0' 7"

Það er allt í lagi með mig!

Stór aurskriða féll úr Búðarárfossi og á Seyðisfjörð í desember 2020.
N64° 5' 29" W-21° 55' 10"

Tekur tíma og vinnu að ná takti saman

Í nóvember var tilkynnt um val á Afrekshundi ársins 2021, að þessu sinni var það leitarhundurinn Kolkuós Líf, sem er liðsmaður í Hjálparsveit Skáta í Garðabæ.
N63° 54' 16" W-22° 16' 13"

Við erum þjálfuð til að geta verið allt í öllu

Þúsundir björgunarsveitafólks hafa aðstoðað göngufólk og tryggt öryggi þeirra frá upphafi eldsumbrotanna í marsmánuði.