Öryggi á bryggjum

Slysavarnadeildir og björgunarsveitir hafa gefið bjarghringi og björgvinsbelti á bryggjur og við vötn. Á mörgum bryggjum sem ekki eru lengur notaðar er í gangi vinna við að koma fyrir kistum með björgunarvestum fyrir litla og stóra bryggjusportveiðimenn.