Klukkan var hálf tvö var björgunarbáturinn Sjöfn í Reykjavík kallaður út vegna vélarvana báts. Að þessu sinni var um að ræða skemmtibát sem varð vélarvana suður af Viðey, hann var tekin í tog og dregin til hafnar. Engan sakaði um borð.
Vélarvana skemmtibátur suður af Viðey

