Slysavarnaskóli sjómanna

Hlutverk Slysavarnaskóla sjómanna er að halda námskeið fyrir starfandi og verðandi sjómenn um öryggis- og björgunarmál á helstu útgerðarstöðum landsins og annast öryggis- og slysavarnafræðslu fyrir nemendur í skipstjórnar- og vélstjórnarnámi. Slysavarnaskóli sjómanna er í eigu Slysavarnafélagsins Landsbjargar en hann var stofnaður árið 1985 til að sinna öryggisfræðslu fyrir sjómenn. Námskeið skólans eru öllum opin, en á námskrá er að finna námskeið sem henta þeim sem vinna á sjó, við hafnir eða dvelja við leik og störf við ár eða vötn. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á fjölda námskeiða, sem sniðin eru með þarfir íslenskra sæfarenda í huga.

Skráning á námskeið

Skrifstofa Slysavarnaskóla sjómanna er opin frá 8-12 og 12:30-15:30 alla virka daga og veitir upplýsingar um starfsemi skólans, skráningar á námskeið og útgáfu skírteina til nemenda. Sími skrifstofu er 562 4884, netfang er saebjorg@landsbjorg.is og vefsíða skólans er undir heimasíðu Slysavarnafélagsins Landsbjargar á veffanginu www.landsbjorg.is/skolaskipid-saebjorg.

Skólaskipið Sæbjörg

Skömmu eftir stofnun Slysavarnaskóla sjómanna var varðskipið Þór keypt af íslenska ríkinu til nota við fræðslu sjómanna í öryggismálum. Var skipinu gefið nafnið Sæbjörg og gerðar á því nauðsynlegar breytingar til að hægt yrði að halda uppi kennslu í bóklegum og verklegum fræðum um öryggismál sjómanna. Tilgangur með að hafa skip undir starfsemi Slysavarnaskóla sjómanna var sá að hægt yrði að fara með skólann á helstu verstöðvar landsins til námskeiðahalds.

Starfssemin

Um skólann

Vorið 2005 fékk Slysavarnaskóli sjómanna, fyrstur skóla á Íslandi, vottorð Vottunar hf. til staðfestingar á að skólinn starfrækti gæðakerfi sem samræmis kröfum í ÍST EN ISO 9001 gæðastaðlinum. Vottorðið tekur til reksturs skólans til að annast fræðslu um öryggis- og björgunarmál sjófarenda, og nær það yfir hönnun, sölu og kennslu á skyldu- og sérnámskeiðum, þ.m.t. öryggisfræðslunámskeiðum samkvæmt STCW alþjóðasamþykktinni (International Convention on Standards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers).

Næstu námskeið

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 23.08.2022 - 23.08.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 24.08.2022 - 24.08.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun fyrir grunn/líf- og léttbáta/fr.eldvarnir - Staðnám

 • 25.08.2022 - 26.08.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Hóp- og neyðarstjórnun Endurmenntun

 • 25.08.2022 - 26.08.2022
 • Tími: 08:15 - 15:30
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 29.08.2022 - 29.08.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Grunnnámskeið - Staðnám

 • 29.08.2022 - 02.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 01.09.2022 - 01.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum - staðnám EM

 • 05.09.2022 - 07.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Öryggisfræðsla smábáta

 • 05.09.2022 - 05.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Grunnnámskeið - Staðnám

 • 05.09.2022 - 09.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 08.09.2022 - 08.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 12.09.2022 - 12.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 13.09.2022 - 13.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun fyrir grunn/líf- og léttbáta/fr.eldvarnir - Staðnám

 • 14.09.2022 - 15.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 14.09.2022 - 14.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun smábáta -

 • 16.09.2022 - 16.09.2022
 • Tími: 08:10 - 12:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 19.09.2022 - 19.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Hóp- og neyðarstjórnun Endurmenntun

 • 19.09.2022 - 19.09.2022
 • Tími: 08:15 - 00:00
Lesa meira

Verndarfulltrúi skips (SSO)

 • 19.09.2022 - 21.09.2022
 • Tími: 20:00 - 15:00
Lesa meira

Framhaldsnámskeið eldvarna - Staðnám

 • 20.09.2022 - 23.09.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 22.09.2022 - 22.09.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Verndarfulltrúi skips (SSO)

 • 23.09.2022 - 23.09.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Líf- og léttbátar - Staðnám

 • 26.09.2022 - 27.09.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Hóp- og neyðarstjórnun Endurmenntun

 • 28.09.2022 - 29.09.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun smábáta -

 • 28.09.2022 - 28.09.2022
 • Tími: 08:15 - 00:00
Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum - staðnám EM

 • 04.10.2022 - 05.10.2022
 • Tími: 20:00 - 15:30
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 05.10.2022 - 05.10.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Öryggisfræðsla smábáta

 • 09.10.2022 - 09.10.2022
 • Tími: 08:00 - 15:30
Lesa meira

Grunnnámskeið - Staðnám

 • 10.10.2022 - 14.10.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Hóp- og neyðarstjórnun Endurmenntun

 • 13.10.2022 - 13.10.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Verndarfulltrúi hafnaraðstöðu - Fjarnám/endurmenntun

 • 17.10.2022 - 19.10.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum - staðnám EM

 • 17.10.2022 - 19.10.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 17.10.2022 - 17.10.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 18.10.2022 - 18.10.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 19.10.2022 - 19.10.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Verndarfulltrúi hafnaraðstöðu, endurm. - Fjarnám

 • 20.10.2022 - 20.10.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Öryggisfræðsla smábáta

 • 20.10.2022 - 20.10.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun smábáta -

 • 20.10.2022 - 20.10.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Grunnnámskeið - Staðnám

 • 31.10.2022 - 04.11.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 03.11.2022 - 03.11.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 10.11.2022 - 10.11.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Framhaldsnámskeið eldvarna - Staðnám

 • 15.11.2022 - 17.11.2022
 • Tími: 08:00 - 15:30
Lesa meira

Líf- og léttbátar - Staðnám

 • 20.11.2022 - 22.11.2022
 • Tími: 08:00 - 16:00
Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum - staðnám EM

 • 21.11.2022 - 23.11.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 23.11.2022 - 23.11.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 24.11.2022 - 24.11.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 01.12.2022 - 01.12.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Mannauðsstjórnun - Fjarnám

 • 04.12.2022 - 07.12.2022
 • Tími: 08:00 - 16:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 08.12.2022 - 08.12.2022
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum - staðnám EM

 • 12.12.2022 - 14.12.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs - Fjarnám og verklegt

 • 15.12.2022 - 15.12.2022
 • Tími: 08:10 - 15:00
Lesa meira

Grunnnámskeið - Staðnám

 • 09.01.2023 - 13.01.2023
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Grunnnámskeið - Staðnám

 • 23.01.2023 - 27.01.2023
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira

Grunnnámskeið - Staðnám

 • 06.02.2023 - 10.02.2023
 • Tími: 08:00 - 15:00
Lesa meira