Bakverðir Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru fjölmargir og eru stór þáttur í að tryggja það öfluga viðbragð sem félagið býr yfir.
Reglulega göngum við í hús til að kynna Bakverði, í þeirri von að fjölga í hópnum.
Það er von okkar að þú takir vel á mót þeim sem hafa tekið það verkefni að sér. Nöfn þeirra og ljósmyndir er að finna hér að neðan, til að tryggja að engin sé að villa á sér heimildir í nafni félagsins.
Frá og með 18. ágúst og næstu daga mega íbúar í Mosfellsbæ og Urriðaholti eiga von á heimsókn okkar fólks til að kynna Bakverði Landsbjargar.