Styrkja starfið

Sjálfboðaliðar okkar eru til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á björgunarsveitirnar treystum við á stuðning ykkar.

Við treystum á Bakverði

Sem Bakvörður stendur þú við bakið á sjálfboðaliðum okkar með mánaðarlegum stuðningi. Á meðan þjóðin treystir á björgunarsveitirnar treystum við hins vegar á Bakverði.

Stakur styrkur

Styrktu starf sjálfboðaliða okkar með frjálsu framlagi.

Minningarkort

Sendu minningarkort og heiðraðu þannig minningu látins ástvinar.

Heillaskeyti

Sendu heillaskeyti í tilefni merkilegra áfanga.

Landsbjargargjafir

Gjafirnar gera okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan búnað og tæki, og beinum við stuðningi þangað sem hans er mest þörf hverju sinni.

Erfðagjafir

Góðverk sem seint verður fullþakkað.

Vefverslun Landsbjargar

Með því að kaupa vörur í vefverslun okkar styður þú við starf þúsunda sjálfboðaliða okkar og styður við þjálfun þeirra og viðhald á lífsnauðsynlegum tækjum og búnaði.

Skjótum rótum - Rótarskot

Rótarskot er leið til að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna og um leið að styðja við skógrækt í landinu. Rótarskot gefur af sér tré sem er gróðursett í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands

Hvort sem þú afþakkar pappatré eða ekki þá gróðursetja sjálfboðaliðar okkar tré og þannig tökum við höndum saman og skjótum rótum.

Hugurinn leitaði frekar til hafs en fjalla

Höldum áfram að gera allt sem við getum

N64° 9' 13" W-21° 56' 58"

Eftirminnilegasta útkallið mitt

N64° 19' 7" W-22° 4' 51"

Þjálfun björgunarsveitarfólks er mjög mikilvæg

S-8° 57' 28" W-122° 3' 2"

Við verðum að vinna saman til að vera hérna

N65° 3' 20" W-13° 37' 52"

EF VIÐ LENDUM Í VESENI ER ENGUM BJARGAÐ

N64° 39' 20" W-14° 16' 57"

Með hjartað á réttum stað

S-56° 34' 24" W0° 19' 7"

Margir standa að baki hverjum björgunarsveitamanni

N63° 57' 19" W-22° 25' 16"

Brosið sem þú tekur með þér heim

N63° 53' 51" W-20° 2' 3"

Allt sem fólk gerir er betra en ekki neitt