Vertu Bakvörður

Hjálpaðu okkur að bjarga mannslífum með mánaðarlegum framlögum

Veldu upphæð

eða

Sláðu inn þá upphæð sem óskað er að sé gjaldfærð mánaðarlega

Upplýsingar

Veldu greiðsluleið

skilmála
1 af 3

Hjálpaðu okkur að bjarga mannslífum

Sjálfboðaliðar okkar eru ávallt til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á björgunarsveitirnar treystum við hins vegar á Bakverði. Sem Bakvörður gerir þú okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan tækjabúnað og stuðla að öflugri þjálfun félagsmanna. Saman tryggjum við þannig fumlaus og fagleg vinnubrögð þegar vá stendur fyrir dyrum.

Vertu Bakvörður Landsbjargar!

Við kíkjum í heimsókn

Íbúar á SV-horni landsins mega búast við því að fólk á okkar vegum banki upp á á næstunni. Markmið heimsóknanna er að kynna Bakverði fyrir íbúum og bjóða þeim að slást i hóp um 25.000 landsmanna sem eru Bakverðir í dag og styðja þannig við öflugt björgunar- og slysavarnastarf á Íslandi með mánaðarlegum framlögum.

N66° 3' 15" W-23° 30' 58"

Stúlku bjargað úr snjóflóði á Flateyri

N64° 15' 18" W-15° 12' 33"

Lokað, fór í útkall

Baldvin Guðlaugsson, rakari á Höfn í Hornafirði hefur þurft að skilja menn eftir í stólnum þegar útkall berst.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • ms_hvitt