Sendu vinum og vandamönnum minningarkort og heiðraðu þannig minningu látins ástvinar um leið og þú styrkir starf sjálfboða liða okkar með frjálsu framlagi.
Minningarkortin eru send út eins fljótt og unnt er þó getur liðið einn virkur dagur milli. Þú getur valið að styrkja félagið í heild að velja einstaka aðildareiningu innan félagsins. Einnig er tekið á móti beiðnum um minningarkort á skrifstofu félagsins í síma 570 5900.