Sjúkrakassar
Félagið hefur verið fararbroddi í sölu sjúkrakassa og sjúkrabúnaðar í mörg ár, en val á sjúkrakössum og innihaldi þeirra byggir á reynslu félaga úr björgunarsveitum félagsins sem sinnt hafa...
Landsæfingar
Félagið heldur landsæfingu á hverju ári. Annars vegar er haldin æfing á landi annað hvert ár og hins vegar æfing á sjó. Æfingarnar eru haldnar víðs vegar um landið, en sveitir á viðkomandi svæði sjá um skipulagningu æfinganna, en sveitir sem taka þátt á æfingunum leysa þar fjölbreytt leitar- og björgunarverkefni.
Hálendisvakt björgunarsveitanna
Hálendisvaktin er starfrækt að sumarlagi af björgunarsveitum félagsins. Í lok júní halda fyrstu hópar af stað til starfa á hálendinu þar sem þeir eru til taks og bregðast við vegna leitar- og björgunaraðgerða, ásamt því að leiðbeina ferðamönnum. Tugþúsundir ferðamanna hafa nýtt sér hálendisvaktina.