Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Samþykkja
Veftré
Leiðarkerfi vefsins
Félagið
Björgunarsveitir
Slysavarnadeildir
Unglingadeildir
Styrkja
Flýtileiðir
Bakverðir
Skjótum rótum
Vefposi
Minningarkort
Heillaskeyti
Innrasvæði
Ráðstefna slysavarnir
Stjórn SL
Starfsfólk
Björgunarskóli
Skrá mig á námskeið
Sæbjörg
Aðgerðagrunnur
Vefpóstur
Björgun 2018
Menu
Slysavarnafélagið
Landsbjörg
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.
Previous
Next
Við heilsum upp á íbúa á SV-horninu
Bjóðum þeim að slást i hóp um 25.000 landsmanna sem eru Bakverðir og styðja þannig við öflugt björgunar- og slysavarnastarf með mánaðarlegum framlögum.
Bakverðir-Snjósena-CTA
Nánar
Heillaskeyti
Minningarkort
Upplýsingavefur
|
Skjalasvæði
|
English
Leiðarkerfi vefsins
Félagið
Björgunarsveitir
Slysavarnadeildir
Unglingadeildir
Styrkja
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.
Styrkja
Sæbjörg
Safetravel
Aðgerðagrunnur
Björgunarskóli
Vefverslun
Fréttir & tilkynningar
Eldri fréttir
24.
Oct
Peningagjöf frá Minningarsjóði Jennýjar Lilju
Í dag barst Slysavarnafélaginu Landsbjörg vegleg peningagjöf frá Minningarsjóði Jennýjar Lilju að upphæð 1.619.000 kr sem safnaðist þegar ættingjar og vinir Jennýjar hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu...
09.
Jul
Kvennfélag Kópavogs styrkir starf félagsins
Á dögunum var Kvennfélag Kópavogs lagt niður eftir rúmlega 60 ára starf og eignum þess komið til líknar- og menningarmál.
Stofnaður hafði verið sjóður til minningar um Áslaugu Maack, fyrsta formann...
12.
Jun
Spilakort og innlend netspilun til að taka á spilavanda
Vegna umfjöllunar um spilakassa og spilavanda telja eigendur Íslandsspila rétt að benda á þær leiðir sem fyrirtækið hefur lagt til í þessum efnum.
Víða er fullyrt að lausnin á spilavanda...
Námskeið
Eldri námskeið
Viðburðir
Sjá viðburði
18.
Mar
(Net)Ráðstefna aðgerðastjórnenda
Á þessum Covid tímum þá verður...
20. March 2021
Tækjamót á Kili
Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.
30. April 2021
Landsæfing á sjó
Landsæfing á sjó verður haldinn á svæði 7.
14. May 2021
Landsþing 2021
Landsþing félagsins verður haldinn á Akureyri
Sjúkrakassar
Félagið hefur verið fararbroddi í sölu sjúkrakassa og sjúkrabúnaðar í mörg ár, en val á sjúkrakössum og innihaldi þeirra byggir á reynslu félaga úr björgunarsveitum félagsins sem sinnt hafa...
Meira
Landsæfingar
Félagið heldur landsæfingu á hverju ári. Annars vegar er haldin æfing á landi annað hvert ár og hins vegar æfing á sjó. Æfingarnar eru haldnar víðs vegar um landið, en sveitir á viðkomandi svæði sjá um skipulagningu æfinganna, en sveitir sem taka þátt á æfingunum leysa þar fjölbreytt leitar- og björgunarverkefni.
Hálendisvakt björgunarsveitanna
Hálendisvaktin er starfrækt að sumarlagi af björgunarsveitum félagsins. Í lok júní halda fyrstu hópar af stað til starfa á hálendinu þar sem þeir eru til taks og bregðast við vegna leitar- og björgunaraðgerða, ásamt því að leiðbeina ferðamönnum. Tugþúsundir ferðamanna hafa nýtt sér hálendisvaktina.