Sem Bakvörður Landsbjargar styður þú við starf þúsunda sjálfboðaliða okkar með mánaðarlegum framlögum. Þannig náum við að vera til taks þegar á þarf að halda, allan sólarhringinn, allan ársins hring.
Tómas Logi Hallgrímsson bjóst ekki við því að Facebook-færsla sem hann skrifaði rétt fyrir jól myndi fara á rækilegt flug en svo til allir vefmiðlar landsins vöktu athygli á færslunni og henni var deilt yfir þúsund sinnum.
Við bjóðum upp á margar stærðir af sjúkrakössum sem henta vinnustöðum, heimilum, skólum, leikskólum og bílum.
Landsbjargargjafir eru ómissandi liður í fjáröflun björgunarsveitanna. Gjöf þín gerir okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan búnað og tæki, og beinum við þínum stuðningi þangað sem hans er mest þörf hverju sinni.
Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning