Allt sem fólk gerir er betra en ekki neitt
Eysteinn Hjálmarsson gekk til liðs við Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur árið 2011. Sumarið 2016 fór hann í sitt eftirminnilegasta og jafnframt eitt erfiðasta útkall en þá reyndi á kunnáttu, reynslu, úthald og það sem meira var, skyndihjálparkunnáttu björgunarsveitamannsins.
Lesa sögu