Landsþing 2021

Dagskrá þings

Laugardagur 4. september

8:30 - Kosningar hefjast

09:00 - Umræðuhópar starfa á Teams

11:00 - Þinghlé

11:20 - Þingstörf hefjast

12:00 - Hádegisverður

13:00-17:00 - Þingstörf halda áfram

  • Afgreiðsla þingmála
  • Úrslit kosninga kynnt
  • Niðurstöður umræðuhópa
  • Önnur mál
    Þinglok

Föstudagur 3. september

13:00 - Þingið formlega sett

  • Ávarp formanns félagsins
  • Ávarp forsætirráðherra Frú Katrínar Jakobsdóttur Undirritun kaupa á nýjum björgunarskipum
  • Ávarp dómsmálaráðherra Frk Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
  • Söngatriði
  • Afhending viðurkenninga
    Þinghlé

14:00 - Formaður stýrir kjöri þingforseta, varaþingforseta og regluvarðar

  • Þingforseti skipar fundarritara og stýrir kjöri kjörnefndar og allsherjarnefndar
  • Tillögur að breytingum á þingsköpum
  • Starfsskýrsla stjórnar og fjármál
  • Félagseiningar (inntaka nýrra eininga, sameiningar félagseininga og félagseiningar sem lagðar hafa verið niður)
  • Niðurstöður milliþinganefnda:
    Fjárveitinganefnd - Laganefnd - Uppstillingarnefnd

Ýmis þingmál

  • Kynning á frambjóðendum
  • Lagabreytingar
  • Efla styrktarsjóð félagsins – formenn á svæði 12
  • Mótun vinnureglna í langtímaverkefnum í þágu almennings
  • Áskorun til dómsmálaráðherra frá stjórn félagsins
  • Áskorun til ríkisstjórnar Íslands frá stjórn félagsins
  • Umræðuhópar kynntir
    Þinghlé