Fulltrúar í nefndum á vegum félagsins 2019-2021
Á landsþingi félagsins er kosið í milliþinganefndir (nánar er kveðið á um hlutverk þeirra í 12 grein laga félagsins), stjórn skipar í aðrar nefndir eftir því sem þörf þykir. Stjórn skipar einning fulltrúa félagisns í nefndum á vegum hins opinbera og fulltrúa í stjórnir hlutdeildarfélaga.