Taktu vel á móti neyðarkalli okkar!

Með þínum framlagi styður þú við starf sjálfboðaliða okkar um land allt.

Sala á Neyðarkalli fer fram fram 4. til 7. nóvember 2021 og hægt er að nálgast Neyðarkall hjá sjálfboðaliðum okkar í helstu verslunarkjörnum í þínu sveitarfélagi.