Hjálmar og reiðhjól

Á vorin eru haldnir hjóladagar í skólum um landið þar sem Slysavarnadeildin skipuleggur í samstarfi við skólann, björgunarsveitina og lögreglu. Þar eruu hjólaþrautir, hjólin skoðuð og allir hjálmar stilltir.Slysavarnafélagið Landsbjörg prentar plaköt með leiðbeiningum um öryggi hjálma og reiðhjóla og þau eru hengd upp í hverjum skóla, frístundaheimilum og íþróttamiðstöðvum.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • Icelandair
  • Vodafone
  • Olís
  • Sjóvá