Ungmennaráð Slysavarnafélagsins Landsbjargar

Ungmennaráð 2020-2021

Ungmennaráð félagsins fundar tvisvar til þrisvar á ári.

Þessi fulltrúar voru kosnir í ungmennaráð 2020:

Iðunn Ósk Jónsdóttir, Unglingadeildin Vindur, Flúðum
Soffía Meldal Kristjánsdóttir, Unglingadeildin Óskar, Búðardal
Atli Þór Jónsson, Unglingadeildin Árný, Reykjavík
Axel Rúnar Guðmundsson, Unglingadeildin Björgúlfur, Hafnarfirði 
Jóakim Ragnar Óskarsson, Unglingadeildin Hafbjörg, Grindavík
Hrefna Dís Pálsdóttir, Unglingadeildin Hafstjarnan, Ísafirði 

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • ms_hvitt