Oltin flutningabíll við Miklagilskvísl

16. apríl 2021 - Norðurland vestra

Björgunarsveit á Hvammstanga var kölluð út eftir flutningabíll hafði oltið á Holtavörðuheiði sunnan við Miklagil. Tveir hópar fóru á vettvang til að bjarga verðmætum úr bílnum og hreinsa til á veginum.