Slösuð göngukona á gamla Suðurstrandavegi

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út klukkan 13:39 að Suðurstrandavegi vegna konu sem hafði hrasað á göngu suður af Þorlákshöfn og slasast. Hún fékk skrámur í andlitið og þurfti aðstoð við að komast að sjúkrabíl sem komst ekki á vettvang þar sem leiðin á þangað var torfær. Hún var flutt með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • Icelandair
  • Vodafone
  • Olís
  • Sjóvá