Slösuð vélsleðakona við Skálpanes

Hópar björgunarsveitafólks sem voru við æfingar á Langjökli voru kallaðir til af ferðaþjónustuaðila eftir að kona í vélsleðaferð slasaðist og fór úr axlarlið. Björgunarsveitafólkið hlúði að henni áður en hún var flutt með snjóbíll að björgunarsveitarbíll sem flutti konuna til móts við sjúkrabíl við Geysi.

    Björgunarsveitarfólk sem þjálfað er í fyrstu hjálp í óbyggðum hlúði að konunni áður en hún var flutt með snjóbíl.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • Icelandair
  • Vodafone
  • Olís
  • Sjóvá