Slys við paragliding í Hafrafelli

20. apríl 2021 - Höfuðborgarsvæðið

Björgunarsveit úr Reykjavík var kölluð út til aðstoðar sjúrkaflutningamönnum frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins vegna slyss í Hafrafjalli. Pargliding flugmaður slasaðist á fæti og þurfti að bera hann niður bratta hlíð að sjúkrabíl.