Stór hluti þaks fýkur af í Vestmannaeyjum

Hvassir vindstrengir gengu yfir Vestmannaeyjar í morgun og var björgunarsveit kölluð út til að koma böndum á þak sem var við það að flettast af húsi í bænum, þar varð talsvert tjón.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • ms_hvitt