Sjúkrakassar og sjúkrapúðar
Landsbjörg býður upp á margar stærðir af vel búnum sjúkrakössum sem henta vinnustöðum, heimilum, skólum, leikskólum og bílum. Frá upphafi höfum við kappkostað að leggja áherslu á að fyrirtæki og heimili séu með vel búinn sjúkrakassa innan seilinga svo að auðvelt sé að bregðast við slysum.
