Plástrar

Við erum með plástra í öllum mögulegum stærðum og gerðum hvort sem um er að ræða tauplástra, silkiplástra, vatnshelda plástra, Aludern plástra, barna plástra eða hælsærisplástra.  Einnig bjóðum við upp á mismunandi plástrastöðvar sem tryggja að plástrar eru alltaf á sínum stað þegar slys ber að garði.