Sem Bakvörður Landsbjargar styður þú við starf þúsunda sjálfboðaliða okkar með mánaðarlegum framlögum. Þannig náum við að vera til taks þegar á þarf að halda, allan sólarhringinn, allan ársins hring.
Gefðu gjöf sem skiptir máli. Landsbjargargjafir eru ómissandi liður í fjáröflun björgunarsveitanna. Gjöf þín gerir okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan búnað og tæki, og beinum við þínum stuðningi þangað sem hans er mest þörf hverju sinni.
Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning