Landsbjargargjafir

Landsbjargargjafir gera okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan búnað og tæki. Við beinum þínum stuðningi þangað sem hans er mest þörf hverju sinni.

Luminox úr

Með því að kaupa Luminox úrin styður þú starf sjálfboðaliða um allt land.

Þjónustuheimsókn

Til fjölda ára hefur Sjúkravöruþjónusta Landsbjörg heimsótt fyrirtæki um allt land og veitt ráðleggingar varðandi sjúkrakassa og innihald hans. Mikilvægi vel útbúins sjúkrakassa á vinnustöðum verður seint ofmetið enda geta rétt viðbrögð í kjölfar óhappa stytt verulega endurkomutíma til vinnu.

Ef þú bókar þjónustuheimsókn þá heimsækjum við þitt fyrirtæki, yfirförum innihald sjúkrakassans og veita ráðleggingar varðandi þær vörur sem mikilvægar eru til að veita fyrstu hjálp.

Luminox úr

Landsbjargar Luminox úrin eru hágæða svissnesk úr sem henta fyrir krefjandi íslenskar aðstæður, dag sem nótt. Úrin búa yfir sérstakri nano-tækni sem gerir þeim kleift að lýsa í myrkri.