Landsbjargargjafir

Landsbjargargjafir gera okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan búnað og tæki. Við beinum þínum stuðningi þangað sem hans er mest þörf hverju sinni.

Luminox úr

Með því að kaupa Luminox úrin styður þú starf sjálfboðaliða um allt land.

Skjótum rótum - Rótarskot

Rótarskot er leið til að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna og um leið að styðja við skógrækt í landinu. Rótarskot gefur af sér tré sem er gróðursett í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands

Hvort sem þú afþakkar pappatré eða ekki þá gróðursetja sjálfboðaliðar okkar tré og þannig tökum við höndum saman og skjótum rótum.

Luminox úr

Landsbjargar Luminox úrin eru hágæða svissnesk úr sem henta fyrir krefjandi íslenskar aðstæður, dag sem nótt. Úrin búa yfir sérstakri nano-tækni sem gerir þeim kleift að lýsa í myrkri.