

Akla plástraskammtari
Þegar plástraskammtari er á svæðinu þarf ekki að opna sjúkrakassann í hvert sinn sem einhver fær smáskrámu. Í skammtaranum er 10 metra langur plásturborði og 100 sárakoddar. Plástraskammtarinn jafngildir því 100 plástrum. Hægt er að fá fyllingar í skammtarann.
8.841 kr.