Slysavarnaskóli sjómanna

Slysavarnaskóli sjómanna var stofnaður árið 1985 og er í eigu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hlutverk skólans er að halda uppi öflugu fræðslustarfi handa sjómönnum og öðrum í haftengdri starfsemi. Fræðslan miðast að slysavörnum og viðbrögðum við þeim hættum sem skapast geta á sjó og í annarri haftengdri starfsemi. Starfsemi skólans fer að mestu um borð í skólaskipinu Sæbjörg sem er staðsett við Bótarbryggju í Reykjavíkurhöfn.

Skráning á námskeið

Hægt er að skrá sig á námskeið með því að hringja í síma 5624884 eða senda póst á netfangið saebjorg@landsbjorg.is skrifstofa skólans er opin frá 8-12 og 13-15 alla virka daga.

Næstu námskeið

Endurmenntun á grunn/líf- og léttbáta/frh. eldvarnir

  • 22.08.2024 - 23.08.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1, A-VI/2-1, A-VI/3

Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 26.08.2024 - 30.08.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 26.08.2024 - 26.08.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1

Lesa meira

Hóp- og neyðarstjórnun (fjarnám)

  • 27.08.2024 - 28.08.2024
  • Tími: 08:15 - 15:30

STCW A-V/2

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 29.08.2024 - 29.08.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1

Lesa meira

Endurmenntun á öryggisfræðslu smábáta - (fjarnám)

  • 30.08.2024 - 30.08.2024
  • Tími: 08:15 - 10:15
Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 02.09.2024 - 06.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 02.09.2024 - 02.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1

Lesa meira

Crowd and Crisis Management (online)

  • 03.09.2024 - 04.09.2024
  • Tími: 08:15 - 15:10

STCW A-V/2 Course run online in English

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 05.09.2024 - 05.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1

Lesa meira

Basic safety and survival training - STCW

  • 09.09.2024 - 13.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

Course run Polish

Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum

  • 09.09.2024 - 11.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/4-1 og 4-2

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 12.09.2024 - 12.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1

Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 16.09.2024 - 20.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 16.09.2024 - 16.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1

Lesa meira

Öryggisfræðsla smábáta

  • 17.09.2024 - 17.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15
Lesa meira

Endurmenntun á hóp- og neyðarstjórnun (fjarnám)

  • 18.09.2024 - 18.09.2024
  • Tími: 08:15 - 15:30

STCW A-V/2

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 19.09.2024 - 19.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 19.09.2024 - 19.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1

Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 30.09.2024 - 04.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 30.09.2024 - 30.09.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1

Lesa meira

Endurmenntun á grunn/líf- og léttbáta/frh. eldvarnir

  • 07.10.2024 - 08.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/1, A-VI/2-1, A-VI/3

Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 07.10.2024 - 11.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Endurmenntun á sjúkrahjálp í skipum

  • 09.10.2024 - 09.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/4-1 og 4-2

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 10.10.2024 - 10.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1

Lesa meira

Endurmenntun grunnnámskeiðs

  • 10.10.2024 - 10.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1

Lesa meira

Líf- og léttbátar

  • 14.10.2024 - 15.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/2-1

Lesa meira

Framhaldsnámskeið eldvarna

  • 16.10.2024 - 18.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/3

Lesa meira

Framhaldsskyndihjálp

  • 21.10.2024 - 23.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/4-1

Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 28.10.2024 - 01.11.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum

  • 28.10.2024 - 30.10.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/4-1 og 4-2

Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 04.11.2024 - 08.11.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Grunnöryggisfræðsla

  • 11.11.2024 - 15.11.2024
  • Tími: 08:00 - 15:15

STCW A-VI/1-1, 1-2, 1-3 & 1-4

Lesa meira

Sjúkrahjálp í skipum

  • 11.11.2024 - 13.11.2024
  • Tími: 08:00 - 15:30

STCW A-VI/4-1 og 4-2

Lesa meira

Endurmenntun á sjúkrahjálp í skipum

  • 20.11.2024 - 20.11.2024
  • Tími: 08:00 - 20:00

STCW A-VI/4-1 og 4-2

Lesa meira

Verndarfulltrúi hafnaraðstöðu (fjarnám)

  • 02.12.2024 - 04.12.2024
  • Tími: 08:15 - 15:15

ISPS (PFSO)

Lesa meira

Verndarfulltrúi skips (fjarnám)

  • 05.12.2024 - 06.12.2024
  • Tími: 08:15 - 15:15

STCW A-VI/5 (SSO)

Lesa meira

Mannauðsstjórnun (fjarnám)

  • 09.12.2024 - 12.12.2024
  • Tími: 08:15 - 15:30

STCW - Maritime Resource Management (MRM - BRM/ERM)

Lesa meira

Verndarskylda (fjarnám)

  • 13.12.2024 - 13.12.2024
  • Tími: 08:15 - 15:15

STCW A-VI/5 (SSO)

Lesa meira

Algengar spurningar

Hér geta nemendur fundið svör við ýmsum spurningum sem upp koma þegar að verið er að undirbúa sig að sækja námskeið hjá Slysavarnaskólanum.

Gagnasafn

Á þessari síðu er unnt að hlaða niður ýmsum hjálpargögnum vegna öryggismála um borð í skipum. Notkun þeirra er frjáls í þeim tilgangi að efla öryggismál til sjós. Heimilt er að breyta þessum gögnum að vild til að þau nýtist sem best. Nánari leiðbeiningar um notkun þessara gagna er hægt að fá gegnum skrifstofu skólans

Frá æfingu Slysavarnaskóla sjómanna í apríl 2007.