Í starfi sínu nota björgunarsveitirnar margskonar sérhæfðan búnað.
Búnaðurinn sem björgunarsveitirnar eiga í fórum sínum hefur skipt sköpum í björgunaraðgerðum á landi og á sjó.
Þetta eru verkfæri og tól sem hafa ráðið örlögum og jafnvel bjargað lífum.
Það er kominn tími til að Bakverðir Landsbjargar og þjóðin öll kynnist sögunum á bak við suma af þeim hlutum sem styrktarfé hefur fjármagnað í gegnum tíðina.