Ferðaþjónustubóndi hefur verið Bakvörður frá upphafi

Austurland

Ólafur Eggertsson er ferðaþjónustubóndi á Berunesi í Berufirði, þar hafa hann og fjölskylda hans rekið ferðaþjónustu í áratugi. Hann þekkir það vel að glíma við náttúruöflin á þessu slóðum og hefur sjálfur þurft að leita aðstoðar frá björgunarsveitum á Suðausturlandi. Hann hefur verið Bakvörður björgunarsveitanna frá upphafi, eða alveg síðan 2013.

  Ólafur bauð okkur að sjálfsögðu í kaffi þegar við kíktum í heimsókn til hans og sýndi okkur ferðaþjónustuna sem fjölskylda hans hefur byggt upp.

Þrjátíu þúsund þakkir

Við erum auðmjúk, þakklát og stolt af hverjum einasta Bakverði björgunarsveitanna.

Vertu Bakvörður Landsbjargar
Ferðaþjónustubóndi hefur verið Bakvörður frá upphafi
 • Dagsetning
  16.03.2022
 • Staðsetning
  Berunes
 • Ljósmyndir
  Sigurður Ó Sigurðsson
 • Kvikmyndataka
  Davíð Már Bjarnason
 • Klipping
  Sævar Sigurðsson
S-8° 57' 28" W-122° 3' 2"

Við verðum að vinna saman til að vera hérna

N65° 3' 20" W-13° 37' 52"

EF VIÐ LENDUM Í VESENI ER ENGUM BJARGAÐ

N64° 39' 20" W-14° 16' 57"

Með hjartað á réttum stað