Slysavarnafélagið Landsbjörg - Bakvarðasveitin
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Bakvarðasveitin

hnappur3.png

Undanfarin ár hafa verið mjög viðburðarík hjá björgunarsveitunum og mörg stór verkefni hafa kallað á mikinn mannskap. Mörg hundruð sjálfboðaliðar hafa margoft komið samborgurum sínum til hjálpar, oft við erfiðar og hættulegar aðstæður. Þessi mikilvægu verkefni kalla á aukinn stuðning við starfið og því ætlar Slysavarnafélagið Landsbjörg að bjóða almenningi að gerast Bakverðir félagsins.

Með því að gerast Bakvörður gengur þú í stærstu "björgunarsveit" landsins. Þú leggur þitt af mörkum til starfsins með mánaðarlegum greiðslum til stuðnings björgunarstarfi Slysavarnafélagsins Landsbjargar í landinu.

Ert þú í bakvarðasveitinni?
Gerast bakvörður